Demókratar taka við völdum í fulltrúadeildinni Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. janúar 2019 19:36 Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna. Hún tekur við embætti þingforseta í annað sinn en áður gegndi hún því 2007 til 2011. Demókratar hafa formlega tekið við meirihlutanum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Demókratar vonast til að geta samþykkt fjármögnun alríkisstofnana en hluti þeirra hefur verið lokaður í þrettán daga þar sem ekki hefur verið meirihluti í öldungardeild þingsins fyrir fjármögnun á landamæramúr Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann segir demókrata hundsa þjóðaröryggi Bandaríkjanna með því að fjármagna ekki múrinn. Pelosi segir að innan tíðar muni demókratar leggja fram frumvarp sem sé ætlað að binda tímabundinn endi á lokanirnar sem um ræðir en ólíklegt þykir að slíkt frumvarp muni komast í gegnum öldungardeildina, þar sem repúblikanar eru með meirihluta. Leiðtogi þeirra þar hefir heitið því að ekkert frumvarp um fjármögnun stofnanna muni fara í gegnum öldungardeildina nema það njótið stuðnings forsetans. Þá taka demókratar við formennsku í þingnefndum fulltrúadeildarinnar en í krafti þingnefnda geta þeir hafið ýmisskonar rannsóknir á forsetanum, embættisverkum hans, viðskiptum, fjármálum og samskiptum framboðs hans við Rússlands. Það eru þó skiptar skoðanir hvort að hefja eigi vantraustsferli á hendur forsetanum.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42 Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27. desember 2018 23:42
Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. 11. desember 2018 12:41