Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 22:43 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. AP/Amr Nabil Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30
Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05