Eldri gervihnettir Iridium verða látnir brenna upp í gufuhvolfinu, samkvæmt AP.
Falcon 9 eldflaug SpaceX lenti á drónaskipinu Just Read The Instructions sem var á floti undan ströndum Kaliforníu, þar sem geimskotið fór fram.
Horfa má á geimskotið og lendinguna hér að neðan. Útsendingin stendur enn yfir þegar þetta er skrifað og er hægt að fylgjast með því hvernig gengur að koma gervihnöttunum á rétta sporbraut.