Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2019 14:59 Frá fundi Khalizad, erindreka Bandaríkjanna í Afganistan (3.f.v.), með Ashraf Ghani, forseta landsins (f.m.), í dag. Þar kynnti Khalizad árangur af viðræðum við talibana sem neita að ræða beint við afgönsk stjórnvöld. Vísir/EPA Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum. Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Samningamenn Bandaríkjastjórnar og talibana hafa náð saman um drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. Sérfræðingar telja þó að mörg ár geti liðið þar til raunverulegur friðarsamningur verður að veruleika. Zalmay Khalizad, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Afganistan, segir að árangurinn hafi náðst í sex daga viðræðum við fulltrúa talibana í Katar í síðustu viku, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vinna þurfi frekar í drögunum áður en þau verða að fullburða friðarsamningi. Í viðtali við New York Times segir Khalizad að talibanar hafi samþykkt að skuldbinda sig til þess að koma í veg fyrir að Afganistan verði að miðstöð fyrir hryðjuverkasamtök. Fulltrúar talibana hafa fram að þessu neitað að ræða við afgönsk stjórnvöld og segjast ekki ætla að gera það nema fyrir liggi dagsetning á brotthvarfi bandarísks herliðs. Talibanar stýrðu Afganistan með harðri hendi frá 1996 til 2001 og eru stærsti hópur uppreisnarmanna í landinu. Bandaríkjaher hrakti þá af valdastóli með innrás sinni í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001. Um fjórtán þúsund bandarískir hermenn eru í Afganistan auk þúsunda hermanna annarra NATO-ríkja sem þjálfa og aðstoða afganska öryggissveitir gegn hryðjuverkum.
Afganistan Bandaríkin NATO Tengdar fréttir Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51 Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21. desember 2018 07:51
Talibanar segjast hafa skrifað undir drög að friðursamkomulagi Samningamenn Bandaríkjanna og Talibana eru sagðir hafa skrifað undir drög að friðarsamkomulagi í Afganistan. 26. janúar 2019 17:50