Segir björn hafa passað sig í tvo daga Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. janúar 2019 07:05 Íbúar Norður-Karólínu fylgdust grannt með leitinni að Casey Hathaway, sem var týndur í tvo sólarhringa. Skjáskot Þriggja ára drengur, sem fannst í skóglendi eftir tveggja daga leit í Norður-Karólínu, segist hafa lifað þrekraunina af þökk sé birni sem veitti honum félagsskap í frostinu. Leitarflokkar fundu drenginn, Casey Hathaway, á fimmudag eftir að þeim barst tilkynning um barnsgrát í Craven-sýslu. Drengurinn var kaldur og blautur en að öðru leyti við góða heilsu. Þegar Hathaway týndist síðastliðinn þriðjudag, eftir að hafa verið úti að leika sér með tveimur öðrum börnum, voru aðstæður til leitar svo erfiðar að kalla þurfti leitarflokkana til baka meðan beðið var eftir því að veðrinu slotaði. Vitað var að drengurinn var ekki klæddur fyrir frosthörkurnar og hvassviðrið sem var í Craven-sýslu um miðja síðustu viku. Því var allt kapp lagt á að finna Hathaway, hundruð sjálfboðaliða komu að leitinni og stuðst var við dróna, þyrlur, kafara og leitarhunda.Drengurinn fannst svo í runna á fimmtudaginn eftir um tveggja daga veru í skóginum. Hann var fluttur í skyndi á sjúkrahús þar sem rannsóknir gáfu til kynna að þrátt fyrir allt væri Hathaway við hestaheilsu. Þegar hann var spurður hvernig í ósköpunum honum hefði tekist að lifa þetta af, einn í skóginum í vitlausu veðri, tjáði Hathaway foreldrum sínum og lögreglu að hann hafi í raun ekki verið einn. Vinalegur svartbjörn (Ursus americanus) hafi veitt honum félagsskap sólarhringana tvo. Hvort sem sú saga er sannleikanum samkvæmt eður ei segjast foreldrar Hathaway vera himinlifandi að fá drenginn sinn aftur í hendurnar, heilan á húfi. Hér að neðan má sjá umfjöllun héraðssjónvarpsstöðvarinnar WCTI NewsChannel 12 um málið þar sem rætt er við fógeta Craven-sýslu, Chip Hughes. Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Þriggja ára drengur, sem fannst í skóglendi eftir tveggja daga leit í Norður-Karólínu, segist hafa lifað þrekraunina af þökk sé birni sem veitti honum félagsskap í frostinu. Leitarflokkar fundu drenginn, Casey Hathaway, á fimmudag eftir að þeim barst tilkynning um barnsgrát í Craven-sýslu. Drengurinn var kaldur og blautur en að öðru leyti við góða heilsu. Þegar Hathaway týndist síðastliðinn þriðjudag, eftir að hafa verið úti að leika sér með tveimur öðrum börnum, voru aðstæður til leitar svo erfiðar að kalla þurfti leitarflokkana til baka meðan beðið var eftir því að veðrinu slotaði. Vitað var að drengurinn var ekki klæddur fyrir frosthörkurnar og hvassviðrið sem var í Craven-sýslu um miðja síðustu viku. Því var allt kapp lagt á að finna Hathaway, hundruð sjálfboðaliða komu að leitinni og stuðst var við dróna, þyrlur, kafara og leitarhunda.Drengurinn fannst svo í runna á fimmtudaginn eftir um tveggja daga veru í skóginum. Hann var fluttur í skyndi á sjúkrahús þar sem rannsóknir gáfu til kynna að þrátt fyrir allt væri Hathaway við hestaheilsu. Þegar hann var spurður hvernig í ósköpunum honum hefði tekist að lifa þetta af, einn í skóginum í vitlausu veðri, tjáði Hathaway foreldrum sínum og lögreglu að hann hafi í raun ekki verið einn. Vinalegur svartbjörn (Ursus americanus) hafi veitt honum félagsskap sólarhringana tvo. Hvort sem sú saga er sannleikanum samkvæmt eður ei segjast foreldrar Hathaway vera himinlifandi að fá drenginn sinn aftur í hendurnar, heilan á húfi. Hér að neðan má sjá umfjöllun héraðssjónvarpsstöðvarinnar WCTI NewsChannel 12 um málið þar sem rætt er við fógeta Craven-sýslu, Chip Hughes.
Bandaríkin Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira