Toronto skellti Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2019 07:30 Kawhi Leonard vísir/getty Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Pascal Siakam skoraði 25 stig fyrir Toronto og Kawhi Leonard 21 í 118-95 sigri. Grunnurinn að sigrinum var lagður í öðrum leikhluta þegar heimamenn völtuðu yfir þá grænu. Gestirnir skoruðu aðeins 13 stig en leyfðu heimamönnum að setja 36 á meðan. Þetta var þriðji tapleikur Celtics í röð sem hefur ekki unnið leik síðan hlé var gert á deildinni vegna Stjörnuleiksins. Marcus Smart segir liðið ekki nógu tengt. „Við erum ekki að vinna þetta saman. Allir verða að vera á sömu blaðsíðu og gera sömu hlutina á sama tíma.“Kawhi Leonard (21 PTS) & @pskills43 (25 PTS) lead the @Raptors to the W in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/2efdYByz4L — NBA (@NBA) February 27, 2019 Leikmenn New York Knicks náðu loksins að vinna á heimavelli í fyrri nótt og nú geta þeir ekki hætt því liðið vann endurkomusigur á Orlando Magic í nótt. Emmanuel Mudiay, Mitchell Robinson og restin af varamönnum New York sáu til þess að Knicks færi með sigur en bekkur Knicks skoraði 75 stig af þeim 108 sem liðið gerði í leiknum. Á meðan setti bekkurinn hjá Orlando bara 7. Heimamenn eltu allan leikinn þar til aðeins um þrjár mínútur voru eftir og Robinson kom þeim yfir af vítalínunni 101-100. Leikurinn endaði í 108-103 sigri.17 PTS. 14 REB. 3 STL. 6 BLK. @23savage____ leads the @nyknicks to victory at MSG! #NewYorkForeverpic.twitter.com/HsoD4afFpb — NBA (@NBA) February 27, 2019 Í Denver fóru heimamenn í Nuggets með sigur á Oklahoma City Thunder í toppslag í Vesturdeildinni. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver, þar af fimm af vítalínunni í lokin. Hann var hársbreidd frá þrennu með 10 stoðsendingar og 9 fráköst. Þetta var fimmti sigur Denver í röð sem er sigri á eftir Golden State Warriors á toppi Vesturdeildarinnar.36 PTS | 9 REB | 10 AST Nikola Jokic & the @nuggets improve to 42-18 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/JvkBtr4Dac — NBA (@NBA) February 27, 2019Úrslit næturinnar: New York Knicks - Orlando Magic 108-103 Toronto Raptors - Boston Celtics 118-95 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-112 NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið steinlá fyrir Toronto Raptors á útivelli í nótt. Pascal Siakam skoraði 25 stig fyrir Toronto og Kawhi Leonard 21 í 118-95 sigri. Grunnurinn að sigrinum var lagður í öðrum leikhluta þegar heimamenn völtuðu yfir þá grænu. Gestirnir skoruðu aðeins 13 stig en leyfðu heimamönnum að setja 36 á meðan. Þetta var þriðji tapleikur Celtics í röð sem hefur ekki unnið leik síðan hlé var gert á deildinni vegna Stjörnuleiksins. Marcus Smart segir liðið ekki nógu tengt. „Við erum ekki að vinna þetta saman. Allir verða að vera á sömu blaðsíðu og gera sömu hlutina á sama tíma.“Kawhi Leonard (21 PTS) & @pskills43 (25 PTS) lead the @Raptors to the W in Toronto! #WeTheNorthpic.twitter.com/2efdYByz4L — NBA (@NBA) February 27, 2019 Leikmenn New York Knicks náðu loksins að vinna á heimavelli í fyrri nótt og nú geta þeir ekki hætt því liðið vann endurkomusigur á Orlando Magic í nótt. Emmanuel Mudiay, Mitchell Robinson og restin af varamönnum New York sáu til þess að Knicks færi með sigur en bekkur Knicks skoraði 75 stig af þeim 108 sem liðið gerði í leiknum. Á meðan setti bekkurinn hjá Orlando bara 7. Heimamenn eltu allan leikinn þar til aðeins um þrjár mínútur voru eftir og Robinson kom þeim yfir af vítalínunni 101-100. Leikurinn endaði í 108-103 sigri.17 PTS. 14 REB. 3 STL. 6 BLK. @23savage____ leads the @nyknicks to victory at MSG! #NewYorkForeverpic.twitter.com/HsoD4afFpb — NBA (@NBA) February 27, 2019 Í Denver fóru heimamenn í Nuggets með sigur á Oklahoma City Thunder í toppslag í Vesturdeildinni. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver, þar af fimm af vítalínunni í lokin. Hann var hársbreidd frá þrennu með 10 stoðsendingar og 9 fráköst. Þetta var fimmti sigur Denver í röð sem er sigri á eftir Golden State Warriors á toppi Vesturdeildarinnar.36 PTS | 9 REB | 10 AST Nikola Jokic & the @nuggets improve to 42-18 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/JvkBtr4Dac — NBA (@NBA) February 27, 2019Úrslit næturinnar: New York Knicks - Orlando Magic 108-103 Toronto Raptors - Boston Celtics 118-95 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 121-112
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira