Líklegt að Brexit verði frestað hafni þingmenn samningi Kjartan Kjartansson skrifar 7. mars 2019 10:47 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands. Vísir/EPA Bresk stjórnvöld þurfa líklega að fresta fyrirhugaðri útgöngu úr Evrópusambandinu felli þingmenn útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra öðru sinni. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segist viss um að þingið ákveði að ganga ekki úr sambandinu án útgöngusamnings. Samningi May var hafnað með afgerandi meirihluta í þinginu í janúar en til stendur að greiða atkvæði aftur í næstu viku. Aðeins tuttugu og tveir dagar eru þar til Bretar ætla sér að ganga úr sambandinu. May hefur sagt að þingið verði látið greiða atkvæði um hvort það vilji ganga úr án samnings ef samningur hennar verður felldur. „Þingið mun ekki greiða atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Ég hef mikla trú á því,“ sagði Hammond í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Svokölluð baktrygging um landamæri á Írlandi er það þrætumál þar sem hnífurinn stendur helst í kúnni. Í samningi May er gert ráð fyrir að Norður-Írland verði áfram hluti af tollabandalagi Evrópu þar til samið verður sérstaklega um fyrirkomulag til frambúðar til að ekki þurfi að setja upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Fulltrúar Evrópusambandsins hafa hvatt bresku ríkisstjórnina til að leggja fram nýjar tillögur að samningi innan næstu tveggja sólahringa til að höggva á hnútinn. Þeir segja tilbúnir að leggja dag við nótt til að ná samkomulagi um helgina ef viðunandi tillögur berist frá May á morgun. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Bresk stjórnvöld þurfa líklega að fresta fyrirhugaðri útgöngu úr Evrópusambandinu felli þingmenn útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra öðru sinni. Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segist viss um að þingið ákveði að ganga ekki úr sambandinu án útgöngusamnings. Samningi May var hafnað með afgerandi meirihluta í þinginu í janúar en til stendur að greiða atkvæði aftur í næstu viku. Aðeins tuttugu og tveir dagar eru þar til Bretar ætla sér að ganga úr sambandinu. May hefur sagt að þingið verði látið greiða atkvæði um hvort það vilji ganga úr án samnings ef samningur hennar verður felldur. „Þingið mun ekki greiða atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Ég hef mikla trú á því,“ sagði Hammond í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Svokölluð baktrygging um landamæri á Írlandi er það þrætumál þar sem hnífurinn stendur helst í kúnni. Í samningi May er gert ráð fyrir að Norður-Írland verði áfram hluti af tollabandalagi Evrópu þar til samið verður sérstaklega um fyrirkomulag til frambúðar til að ekki þurfi að setja upp hefðbundið landamæra- og tollaeftirlit á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Fulltrúar Evrópusambandsins hafa hvatt bresku ríkisstjórnina til að leggja fram nýjar tillögur að samningi innan næstu tveggja sólahringa til að höggva á hnútinn. Þeir segja tilbúnir að leggja dag við nótt til að ná samkomulagi um helgina ef viðunandi tillögur berist frá May á morgun.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira