Breska ríkisstjórnin sögð hafa hafnað nýjum samningi um helgina 11. mars 2019 14:55 May sagði Juncker frá því í símtali í gær að ráðherrar hennar hefðu fúlsað við málamiðlun ESB um írsku baktrygginguna. Vísir/EPA Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru sagðir hafa hafnað breytingum sem Evrópusambandið var tilbúið að gera á útgöngusamningi um helgina. Viðræðurnar eru sagðar hafa siglt í strand þegar aðeins átján dagar eru þar til Bretar ætla að ganga úr sambandinu.Reuters-fréttastofan segir að fulltrúar Bretlands og Evrópusambandsins hafi verið nálægt samkomulagi á laugardag og hefur eftir evrópskum embættismönnum. Sambandið hafi verið tilbúið að semja um ákvæði sem gerði bresku ríkisstjórninni kleift að segja sig einhliða frá svonefndri baktryggingu um landamæri á Írlandi. Fylgjendur útgöngunnar í Íhaldsflokki May eru ósáttir við baktrygginguna en í henni felst að Norður-Írland yrði áfram hluti af tollabandalagi ESB eftir útgöngunni þangað til samið yrði um varanlegt fyrirkomulag sem kæmi í veg fyrir að setja þyrfti upp hefðbundin landamæri á milli Írlands og Norður-Írlands. Óttast þeir að fyrirkomulagið með festa Bretland inni í tollabandalaginu ef engin tímamörk verða sett á baktrygginguna. Vonir um að þetta útspil ESB gæti leitt til breytinga á útgöngusamningnum sem breskir þingmenn höfnuðu með afgerandi meirihluta í janúar kulnuðu þó fljótt. Ráðherrar í ríkisstjórn May höfnuðu breytingunni og greindi May frá því í símtali við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gærkvöldi. Breska þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamninginn á morgun. Verði hann felldur öðru sinni kjósa þingmenn um hvort þeir vilja ganga úr sambandinu án samnings. Sé ekki meirihluti fyrir því verða þingmenn látnir greiða atkvæði um hvort fresta eigi útgöngunni. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Irv Gotti er látinn Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, eru sagðir hafa hafnað breytingum sem Evrópusambandið var tilbúið að gera á útgöngusamningi um helgina. Viðræðurnar eru sagðar hafa siglt í strand þegar aðeins átján dagar eru þar til Bretar ætla að ganga úr sambandinu.Reuters-fréttastofan segir að fulltrúar Bretlands og Evrópusambandsins hafi verið nálægt samkomulagi á laugardag og hefur eftir evrópskum embættismönnum. Sambandið hafi verið tilbúið að semja um ákvæði sem gerði bresku ríkisstjórninni kleift að segja sig einhliða frá svonefndri baktryggingu um landamæri á Írlandi. Fylgjendur útgöngunnar í Íhaldsflokki May eru ósáttir við baktrygginguna en í henni felst að Norður-Írland yrði áfram hluti af tollabandalagi ESB eftir útgöngunni þangað til samið yrði um varanlegt fyrirkomulag sem kæmi í veg fyrir að setja þyrfti upp hefðbundin landamæri á milli Írlands og Norður-Írlands. Óttast þeir að fyrirkomulagið með festa Bretland inni í tollabandalaginu ef engin tímamörk verða sett á baktrygginguna. Vonir um að þetta útspil ESB gæti leitt til breytinga á útgöngusamningnum sem breskir þingmenn höfnuðu með afgerandi meirihluta í janúar kulnuðu þó fljótt. Ráðherrar í ríkisstjórn May höfnuðu breytingunni og greindi May frá því í símtali við Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gærkvöldi. Breska þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamninginn á morgun. Verði hann felldur öðru sinni kjósa þingmenn um hvort þeir vilja ganga úr sambandinu án samnings. Sé ekki meirihluti fyrir því verða þingmenn látnir greiða atkvæði um hvort fresta eigi útgöngunni.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50 Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Í hart eftir að leigjandi málaði veggina dökkgráa í stað málarahvítra Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Irv Gotti er látinn Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Ekkert þokast í Brexit-viðræðum Ekkert þokast í viðræðum Breta og Evrópusambandsins hvað varðar Brexit en á morgun eiga þingmenn á breska þinginu að kjósa á ný um samning Theresu May forsætisráðherra um útgöngu úr sambandinu. 11. mars 2019 07:50
Ekki meirihluti fyrir annarri Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Ef marka má opinber ummæli breskra þingmanna er ekki meirihluti fyrir því að kjósa aftur um útgönguna úr Evrópusambandinu. 11. mars 2019 08:49