Meintur morðingi Kim Jong-nam látinn laus Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. mars 2019 07:49 Siti Aisyah. EPA/EFE Indónesísk kona, sem sökuð var um að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, var látin laus úr fangelsi eftir að fallið var frá ákærum á hendur henni. BBC greinir frá. Konunni, Siti Aisyah, var gefið að sök að hafa makað taugaeitrinu VX í andlit Kims á flugvellinum í Kuala Lumpur árið 2017. Hún og önnur kona sem sökuð var um aðild að morðinu, hin víetnamska Doan Thi Huong, hafa ætíð neitað sök og sögðust hafa staðið í þeirri trú að þær væru þátttakendur í einhvers konar sjónvarpshrekk. Saksóknari tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að falla frá ákærunni á hendur Aisyah, sem hefði getað átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Hún sagði í samtali við AFP-fréttaveituna að hún væri afar ánægð með framgang mála og hefði jafnframt ekki búist við því að fallið yrði frá ákærunni. Haft er eftir fréttaritara BBC að svo virðist sem sannanir gegn Aisyah í málinu hafi verið veikari en gegn Huong. Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Indónesísk kona, sem sökuð var um að hafa myrt Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, var látin laus úr fangelsi eftir að fallið var frá ákærum á hendur henni. BBC greinir frá. Konunni, Siti Aisyah, var gefið að sök að hafa makað taugaeitrinu VX í andlit Kims á flugvellinum í Kuala Lumpur árið 2017. Hún og önnur kona sem sökuð var um aðild að morðinu, hin víetnamska Doan Thi Huong, hafa ætíð neitað sök og sögðust hafa staðið í þeirri trú að þær væru þátttakendur í einhvers konar sjónvarpshrekk. Saksóknari tilkynnti í dag að ákveðið hefði verið að falla frá ákærunni á hendur Aisyah, sem hefði getað átt yfir höfði sér dauðarefsingu. Hún sagði í samtali við AFP-fréttaveituna að hún væri afar ánægð með framgang mála og hefði jafnframt ekki búist við því að fallið yrði frá ákærunni. Haft er eftir fréttaritara BBC að svo virðist sem sannanir gegn Aisyah í málinu hafi verið veikari en gegn Huong.
Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. 16. ágúst 2018 07:52
Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57
Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1. september 2018 18:00