May óskar formlega eftir að fresta útgöngunni Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2019 17:14 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur átt í vandræðum með að fá útgöngusáttmálann samþykktan í breska þinginu. Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur formlega óskað eftir að formlegri útgöngu Bretlands úr ESB verði frestað. Miðað hefur verið við að Bretland gangi úr sambandinu þann 29. mars næstkomandi en May hefur nú farið fram á þriggja mánaða frestun þannig að Bretland gangi úr sambandinu þann 30. júní. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að sambandið gæti samþykkt að útganga frestist um skemmri tíma, gegn því að breska þingið samþykki útgöngusáttmálann í næstu viku. Enn hafi þó ekki verið samið um nýja útgöngudagsetningu. May vonast til að frestun á útgöngunni veiti henni svigrúm til að fá útgöngusáttmálann samþykktan. „Að fresta því um lengri tíma þjónar engum,“ sagði May í ræðu sinni í þinginu í dag. Sagðist hún vilja að útgangan yrði vel skipulögð og því hafi verið farið fram á þriggja mánaða frestun. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir í samtali við SVT að ekkert hinna 27 aðildarríkja ESB leggist gegn frestun. Beiðni Bretlands um frestun verði þó að vera vel rökstudd.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
May ætlar að biðja um þriggja mánaða frestun Upphaflega ætlaði breski forsætisráðherrann að reyna til þrautar að koma útgöngusamningi sínum i gegnum þingið. Forseti þingsins stöðvaði þau áform í gær. 19. mars 2019 18:52