Biðja pókerspilara að gæta sín í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. mars 2019 13:10 Jón Þröstur Jónsson hefur ekki sést síðan hann gekk út af hóteli sínu í Dyflinni þann 9. febrúar síðastliðinn. Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Í umfjöllun Pokerscout, sem birt var þann 26. febrúar síðastliðinn og Mbl fjallaði um fyrst íslenskra miðla í dag, eru pókerspilarar sagðir ákjósanleg skotmörk þjófa þar sem þeir fyrrnefndu hafi oft meðferðis háar fjárhæðir í reiðufé. Sérstaklega er tekið fram að slíkt eigi ekki endilega við í tilfelli Jóns Þrastar en mál hans sé samt sem áður þörf áminning til pókerspilara um að gæta sín.Sjá einnig: Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Í því samhengi hvetur Justin Hammer, stjórnandi pókermóta hjá Commerce-spilavitinu í Kaliforníu, pókerspilara til að nýta sér svokölluð VIP-herbergi í spilavítum og hafa hljótt um það þegar þeir meðhöndla peninga. Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann fór út af hóteli sínu í Dyflinni að morgni laugardagsins 9. febrúar. Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar, sagði í samtali við Vísi í gær að lögreglu á Írlandi bærust enn ábendingar daglega vegna málsins. Engar nýjar vendingar hafi þó orðið í rannsókninni um nokkurt skeið en fjölskylda Jóns stendur áfram vaktina úti á Írlandi. Írland Leitin að Jóni Þresti Tengdar fréttir Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37 Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48 Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Pókersíðan Pokerscout.com hvetur pókerspilara til að hafa allan varann á í kjölfar hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar síðastliðnum. Í umfjöllun Pokerscout, sem birt var þann 26. febrúar síðastliðinn og Mbl fjallaði um fyrst íslenskra miðla í dag, eru pókerspilarar sagðir ákjósanleg skotmörk þjófa þar sem þeir fyrrnefndu hafi oft meðferðis háar fjárhæðir í reiðufé. Sérstaklega er tekið fram að slíkt eigi ekki endilega við í tilfelli Jóns Þrastar en mál hans sé samt sem áður þörf áminning til pókerspilara um að gæta sín.Sjá einnig: Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Í því samhengi hvetur Justin Hammer, stjórnandi pókermóta hjá Commerce-spilavitinu í Kaliforníu, pókerspilara til að nýta sér svokölluð VIP-herbergi í spilavítum og hafa hljótt um það þegar þeir meðhöndla peninga. Ekkert hefur spurst til Jóns Þrastar síðan hann fór út af hóteli sínu í Dyflinni að morgni laugardagsins 9. febrúar. Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar, sagði í samtali við Vísi í gær að lögreglu á Írlandi bærust enn ábendingar daglega vegna málsins. Engar nýjar vendingar hafi þó orðið í rannsókninni um nokkurt skeið en fjölskylda Jóns stendur áfram vaktina úti á Írlandi.
Írland Leitin að Jóni Þresti Tengdar fréttir Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37 Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48 Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14. mars 2019 06:37
Fjölskylda Jóns biður Íra um hjálp Vilja að Írar prenti út plaköt af Jóni Þresti. 15. mars 2019 10:48
Ákvörðun um að fara úr landi hefði verið tekin í stundarbrjálæði Lögreglu á Írlandi berast enn daglega ábendingar vegna hvarfs Jóns Þrastar Jónssonar, Íslendings sem saknað hefur verið þar í landi síðan í febrúar. 19. mars 2019 15:08