Netanjahú reynir að höfða til þjóðernissinnaðri kjósenda Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 23:30 Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, er í forystu Líkúd flokksins. Getty/Amir Levy Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn. Ísrael Palestína Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Nái Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, endurkjöri í þingkosningunum sem fram fara í Ísrael 9. apríl mun hann leitast eftir því að innlima þau svæði Vesturbakkans þar sem Ísraelar hafa aðsetur. AP greinir frá þessum fyrirætlunum forsætisráðherrans.Vesturbakkinn er meðal þeirra svæði hvar Palestínumenn hafa séð fyrir að stofna eigi sjálfstætt Palestínuríki. Auk Vesturbakkans er um að ræða Gaza og Austur-Jerúsalem.Samkvæmt tölum BBC búa um 2.5 milljónir Palestínumanna á Vesturbakkanum en um 400.000 Ísraelar búa í byggðum á Vesturbakkanum. Það eru þær byggðir sem Netanjahú vill innlima í Ísrael. Miklar deilur hafa verið um þessar byggðir sem eru samkvæmt alþjóðalögum ólöglegar, en Ísrael vill meina að svo sé ekki. Palestínumenn segja að byggðirnar komi í veg fyrir að hægt sé að mynda sjálfstæða Palestínu í framtíðinni en Ísraelar segja að Palestínumenn noti byggðirnar til að komast hjá friðarviðræðum. Ríki heimsins hafa mörg hver aðhyllt hina svökölluðu tveggja ríkja lausn. Bandaríkin hafa löngum séð um milligöngu í viðræðum ríkjanna um varanlega lausn á deilum þeirra. Ákvarðanir ríkisstjórnar Donald Trump um Jerúsalem og Gólanhæðir hafa þó haft neikvæð áhrif á samband milli ríkjanna þriggja. Stjórnmálaspekingar telja að þetta útspil Netanjahú sé til þess fallið að höfða til þjóðernissinnaðri hluta kjósenda sinna og vonar hann að þeir skili flokki hans, Líkúd, aftur inn í ríkisstjórn og tryggi Netanjahú sitt fimmta kjörtímabil. Skoðanakannanir hafa sýnt að mjótt er á munum milli Líkúd flokksins og Blá-Hvíta-flokki Benny Gantz. Þó er enn talið mun líklegra að Líkúd-flokkur Netanjahú muni eiga betri möguleika á að mynda ríkisstjórn.
Ísrael Palestína Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira