Brexit: Viðræðurnar sagðar ítarlegar og árangursríkar Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2019 21:07 Rebecca Long Bailey, skuggaráðherra viðskiptamála, og Sir Keir Stramer, skuggaráðherra Brexit-mála, yfirgefa fundinn í Westminster síðdegis í dag. Getty Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Viðræðurnar miða að því að ná samkomulagi um hvernig Bretar skuli leysa úr þráteflinu þegar kemur að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðræðurnar hófust í gær, héldu áfram í dag og verður fram haldið á morgun. BBC hefur eftir talsmanni bresku stjórnarinnar að viðræðurnar hafi verið bæði ítarlegar og árangursríkar. Sir Keir Starmer, skuggaráðherra Brexit-mála, segir að hugmyndir um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um staðfestingu á hverjum þeim útgöngusamningi sem þingið kann að samþykkja, verði til umræðu. Þá staðfesti hann að framhald yrði á viðræðunum á morgun. Breska þingið samþykkti í gær tillögu um að skipa Theresu May forsætisráðherra að biðja ESB um frest á útgöngu Bretlands. Var tillagan samþykkt með eins atkvæðis mun í gærkvöldi. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr sambandinu án samnings. Evrópusambandið hefur þegar framlengt Brexit-ferlið til 12. apríl en upphaflega ætluðu Bretar að ganga út 29. mars síðastliðinn. Breska þingið hefur þó ítrekað hafnað útgöngusamningnum. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. 4. apríl 2019 10:58 May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. 3. apríl 2019 17:52 Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. 4. apríl 2019 07:38 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Viðræður milli samningshópa breska Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins stóðu yfir í hálfan fimmta tíma í dag. Viðræðurnar miða að því að ná samkomulagi um hvernig Bretar skuli leysa úr þráteflinu þegar kemur að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðræðurnar hófust í gær, héldu áfram í dag og verður fram haldið á morgun. BBC hefur eftir talsmanni bresku stjórnarinnar að viðræðurnar hafi verið bæði ítarlegar og árangursríkar. Sir Keir Starmer, skuggaráðherra Brexit-mála, segir að hugmyndir um nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um staðfestingu á hverjum þeim útgöngusamningi sem þingið kann að samþykkja, verði til umræðu. Þá staðfesti hann að framhald yrði á viðræðunum á morgun. Breska þingið samþykkti í gær tillögu um að skipa Theresu May forsætisráðherra að biðja ESB um frest á útgöngu Bretlands. Var tillagan samþykkt með eins atkvæðis mun í gærkvöldi. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr sambandinu án samnings. Evrópusambandið hefur þegar framlengt Brexit-ferlið til 12. apríl en upphaflega ætluðu Bretar að ganga út 29. mars síðastliðinn. Breska þingið hefur þó ítrekað hafnað útgöngusamningnum.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. 4. apríl 2019 10:58 May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. 3. apríl 2019 17:52 Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. 4. apríl 2019 07:38 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Buðu opinberum starfsmönnum sálræna aðstoð vegna Brexit Umhverfis-, matvæla- og landsbyggðarráðuneytið réði fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugrænni atferlismeðferð þegar undirbúningur fyrir útgöngu án samnings stóð sem hæst í vetur. 4. apríl 2019 10:58
May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. 3. apríl 2019 17:52
Samþykktu að skipa May að biðja ESB um frest Breska þingið fær að ráða hversu langur fresturinn verður samkvæmt frumvarpi sem neðri deildin samþykkti í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar í gær. 4. apríl 2019 07:38