Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 18:44 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Vísir/Getty Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019 Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019
Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33