Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 18:44 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Vísir/Getty Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019 Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Jeff Bezos, ríkasti maður heims, hefur náð samkomulagi við eiginkonu sína, MacKenzie Bezos, sem gerir það að verkum að hún fær fjögurra prósenta eignarhlut í fyrirtækinu Amazon þegar þau skilja. Samkvæmt skilmálum skilnaðarins þarf MacKenzie að afsala atkvæðarétti sínum innan fyrirtækisins til Jeff Bezos í staðinn fyrir eignarhlutinn. Hún mun einnig gefa eftir eignarhlut í dagblaðið Washington Post og í geimferðafyrirtæki Jeff Bezos sem nefnist Blue Origin. Amazon er verðmetið á 890 milljarða Bandaríkjadala og nemur því fjögurra prósenta hlutur MacKenzie í fyrirtækinu um 35 milljörðum Bandaríkjadala. Þau höfðu verið gift í 25 ár og kynntust því áður en Bezos stofnaði Amazon árið 1994. Var MacKenzie á meðal fyrstu starfsmanna fyrirtæksins. Í dag er Amazon gríðarstór vefverslun en fyrirtækið seldi vörur fyrir 232 milljarða Bandaríkjadala í fyrra. MacKenzie er fær rithöfundur sem hefur gefið út tvær bækur, The Testing of Luther Albrigt og Traps, en hún nam ritlist hjá Pulitzer-verðlaunahafanum Toni Morrison.pic.twitter.com/OJWn3OOLS6— MacKenzie Bezos (@mackenziebezos) 4 April 2019
Amazon Bandaríkin Tengdar fréttir Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32 Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00 Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Sjá meira
Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. 9. janúar 2019 15:32
Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í jarðvarma á Íslandi Baseload Capital fjármagnar meðal annars íslenska fyrirtækið Varmaorku sem vinnur að uppbyggingu lághita jarðvarmavirkjana á Íslandi. 6. mars 2019 07:00
Hinn samansaumaði Jeff Bezos varð ríkasti maður nútímasögunnar í dag Stofnandi Amazon sagður fremur nískur, annað en keppinautur hans á listanum Bill Gates. 16. júlí 2018 20:33