Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2019 20:00 Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress. Dominos-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress.
Dominos-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum