Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 09:11 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. epa Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Sjá meira
Sérstaki rannsakandinn Robert Mueller hefur ritað bréf til bandaríska dómsmálaráðherrans William Barr þar sem hann setur út á samantekt og kynningu ráðherrans á skýrslunni með niðurstöðum Rússarannsóknarinnar. Mueller sakar Barr meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar sem sneru að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum í Bandaríkjunum árið 2016. Washington Post segir að Mueller segi í bréfi sínu að samantekt Barr hafi verið ekki verið sett í samhengi. Samantekt Barr á 400 síðna skýrslu rannsóknarteymisins var fjórar síður að lengd. Sagði Barr að ekki hafi fundist nægilegar sannarnir fyrir því að kosningalið Donalds Trump hafi átt samráð við Rússa, eða þá að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar. Mueller segir ennfremur að sökum samantektar dómsmálaráðherrans sé ruglingur meðal bandarísks almennings verðandi stórs hluta niðurstaða rannsóknarinnar.Skýrsla Roberts Mueller.EPA„Slíkt á á hættu að grafa undan því helsta markmiði dómsmálaráðuneytisins þegar sérstaki rannsakandinn var ráðinn: að tryggja fullt traust almennings í garð niðurstaða rannsóknarinnar,“ segir Mueller. Talsmenn Hvíta hússins hafa ekki tjáð sig um bréf Mueller, en Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, segir á Twitter að Barr hafi villt fyrir almenningi og skuldi Bandaríkjamönnum svör. Barr hefur verið boðaður fyrir þingnefnd fulltrúadeildarinnar á fimmtudag til að ræða niðurstöður rannsóknarinnar. Hann hefur þó hótað því að mæta ekki.Attorney General Barr misled the public and owes the American people answers. It’s time for DOJ to release the full report & all underlying docs — and finally allow Mueller to testify. Americans deserve the facts. Barr must stop standing in the way. https://t.co/9mfIaKSOSj — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 1, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11 Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12 Demókratar hafna tilboði Barr varðandi skýrslu Mueller 19. apríl 2019 23:53 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Sjá meira
Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18. apríl 2019 19:11
Yfirvöld í Rússlandi harma neikvæð samskipti við Washington eftir Mueller skýrsluna Yfirvöld í Rússlandi sögðu í dag, föstudag, að skýrsla Muellers sýni ekki fram á að neinar sannanir séu fyrir því að rússneska ríkið hafi haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 19. apríl 2019 12:12