Áfrýjar sex ára dómi í barnaníðsmáli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 17:21 Kona mannsins hefur ekki áfrýjað dóminum yfir sér. Frestur til þess rennur út í þessari viku. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil. Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil.
Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels