Fyrrverandi forseti Egyptalands deyr í réttarsal Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2019 16:08 Mohammed Morsi. getty/Ahmed Almalky Fyrrverandi forseti Egyptalands, Mohammed Morsi, sem steypt var af valdastóli af hernum árið 2013, dó í réttarsal, segir egypska ríkisútvarpið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður hafa liðið út af við réttarhöldin þar sem verið var að taka fyrir ákærur um njósnir á hendur honum og hann hafi dáið stuttu eftir það. Hann var 67 ára gamall. Morsi var komið frá völdum í kjölfar fjöldamótmæla aðeins ári eftir að hann tók við embættinu sem fyrsti lýðræðislega kjörni leiðtogi þjóðarinnar. Sem forseti nýtti Morsi sér vald sitt til að setja tímabundið stjórnarskrárákvæði sem veitti honum algjör völd og völd til að breyta löggjöfinni án samþykktar eða eftirlits dómsvaldsins og nýtti hann sér það til að koma í veg fyrir að Stjórnlagaráð yrði leyst upp af dómurum Mubarak-stjórnartíðarinnar. Stjórnarskráin sem var samþykkt í skyndi af stjórnlagaráðinu, sem var setið að mestu af Íslamistum, var sögð á sínum tíma vera „valdarán Íslamista.“ Andlát Egyptaland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Fyrrverandi forseti Egyptalands, Mohammed Morsi, sem steypt var af valdastóli af hernum árið 2013, dó í réttarsal, segir egypska ríkisútvarpið. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður hafa liðið út af við réttarhöldin þar sem verið var að taka fyrir ákærur um njósnir á hendur honum og hann hafi dáið stuttu eftir það. Hann var 67 ára gamall. Morsi var komið frá völdum í kjölfar fjöldamótmæla aðeins ári eftir að hann tók við embættinu sem fyrsti lýðræðislega kjörni leiðtogi þjóðarinnar. Sem forseti nýtti Morsi sér vald sitt til að setja tímabundið stjórnarskrárákvæði sem veitti honum algjör völd og völd til að breyta löggjöfinni án samþykktar eða eftirlits dómsvaldsins og nýtti hann sér það til að koma í veg fyrir að Stjórnlagaráð yrði leyst upp af dómurum Mubarak-stjórnartíðarinnar. Stjórnarskráin sem var samþykkt í skyndi af stjórnlagaráðinu, sem var setið að mestu af Íslamistum, var sögð á sínum tíma vera „valdarán Íslamista.“
Andlát Egyptaland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira