Landnemabyggð á Golan hæðum nefnd „Trump hæðir“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2019 10:18 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. getty/Michael Reynolds Ísrael hefur nefnt landtökubyggð sína á Golan hæðum „Trump hæðir,“ í höfuðið á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta var gert á sunnudag þegar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og ríkisstjórn hans söfnuðust saman í landnemabyggðinni og afhjúpuðu risastórt skilti sem á stendur „Ramat Trump“ – Trump Heights. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Landnemabyggð Ísraela á Golan hæðum hefur verið umtöluð í áraraðir og hefur aldrei verið samþykkt af alþjóðasamfélaginu auk þess sem Sameinuðu þjóðirnar hafa lengi ávítað Ísrael fyrir byggðina. Ofan af hæðunum má horfa yfir Líbanon og Jórdaníu. Fyrstur til að samþykkja kröfu Ísraela til Golan hæða var Trump en það gerði hann í mars þessa árs þegar hann birti yfirlýsingu þess efnis á Twitter.After 52 years it is time for the United States to fully recognize Israel's Sovereignty over the Golan Heights, which is of critical strategic and security importance to the State of Israel and Regional Stability!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 21, 2019 Til að sýna Trump þakklæti sitt lofaði Netanyahu að landnemabyggðin á hæðunum yrði nefnd eftir forsetanum. Í þakkarskyni tweetaði Bandaríkjaforseti til að lýsa yfir þakklæti sínu.Thank you Mr. Prime Minister, a great honor! https://t.co/ozLz84g3i0— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 17, 2019 Til stendur að stækka Bruchim þorpið sem stendur á hæðunum en það var fyrst myndað árið 1991. Haim Rokach, forseti sveitarráðs Golan hæða, vonast til að á endanum verði 400 hús reist en til stendur að framkvæmdir að fyrstu 100 húsunum byrji síðar á þessu ári. „Ákvörðun forsætisráðherrans til að stofna nýja byggð á Golan hæðunum er byltingarkennd. Okkur þyrsti það,“ sagði bæjarstjórinn. Nokkur nöfn voru tilnefnd fyrir nýju byggðina og lögð fyrir ríkisnefnd til samþykktar. Hin nöfnin sem voru lögð til voru Neve Trump (Griðastaður Trumps) og Ruakh Trump (Sál Trumps). Baráttuhópar á svæðinu telja að allt að 130.000 Sýrlendingar hafi verið neyddir til að yfirgefa heimili sín árið 1967 í stríðinu sem geisaði þá og hafi ekki fengið að snúa til baka. Margir sveitabæir og þorp hafa síðan verið rudd og er enn hægt að sjá rústir steinhúsanna á ökrum í kring um hæðirnar og á þeim.Sýrlenskar flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. Golan hæðir sjást í bakgrunni.getty/Lior MizrahiÍsraelska ríkið bauð þeim nokkur þúsund Sýrlendinga sem enn eru á svæðinu ríkisborgararétt, sem flestir eru Druze Arabar, en flestir þeirra afþökkuðu það og vildu frekar vera flokkaðir sem íbúar á svæðinu. Til að festa sig í sessi hefur Ísrael reist herstöðvar og eru um 20.000 ísraelskir landnemar á svæðinu en margir þeirra hafa þar vínekrur, kúabú eða lítil ferðaþjónustufyrirtæki. Margir íbúar svæðisins eru svipaðir þeim sem tóku sér palestínskt land á Vesturbakkanum, sumir telja Gyðinga eiga rétt til landsins en hafa alltaf haft það á bak við eyrað að þeir gætu þurft að yfirgefa svæðið vegna friðarsamninga. Litlu munaði að til þess kæmi árið 2000 þegar Hafez al-Asssad, fyrrverandi forseti Sýrlands, og Ísrael virtust ætla að skrifa undir samning, sem hætt var við á síðustu stundu. Viðurkenning Trump hefur fjarlægt þessa hræðslu alveg, að yfirgefa þurfi Golan hæðir og „gefa“ Sýrlandi aftur, sagði Rokach, sem hefur búið á svæðinu í 35 ár. „Allir íbúar Golan hæða, allir, finna fyrir létti.“ Ákvörðun bandarískra yfirvalda hefur leitt til öldu framlaga og fjárfestinga frá bandarískum stuðningsmönnum, bætti hann við. Miriam og Sheldon Adelson, fjárfestar í Repúblikanaflokknum sem hafa lagt til fjárhagslegan stuðning við landnemabyggðir gyðinga á Vesturbankanum, hafa áform um að byggja 200 herbergja hótel á Golan hæðum sagði Rokach. Rokach segir það ekki skipta sig máli að Trump sé umdeildur. „Til þess er Bandarískt réttarkerfi. Ég dæmi Trump forseta fyrir það sem hann gerir fyrir Ísrael. Ég held að hann sé góður vinur,“ sagði hann. Bandaríkin Fréttaskýringar Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. 16. júní 2019 18:12 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira
Ísrael hefur nefnt landtökubyggð sína á Golan hæðum „Trump hæðir,“ í höfuðið á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þetta var gert á sunnudag þegar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, og ríkisstjórn hans söfnuðust saman í landnemabyggðinni og afhjúpuðu risastórt skilti sem á stendur „Ramat Trump“ – Trump Heights. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. Landnemabyggð Ísraela á Golan hæðum hefur verið umtöluð í áraraðir og hefur aldrei verið samþykkt af alþjóðasamfélaginu auk þess sem Sameinuðu þjóðirnar hafa lengi ávítað Ísrael fyrir byggðina. Ofan af hæðunum má horfa yfir Líbanon og Jórdaníu. Fyrstur til að samþykkja kröfu Ísraela til Golan hæða var Trump en það gerði hann í mars þessa árs þegar hann birti yfirlýsingu þess efnis á Twitter.After 52 years it is time for the United States to fully recognize Israel's Sovereignty over the Golan Heights, which is of critical strategic and security importance to the State of Israel and Regional Stability!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 21, 2019 Til að sýna Trump þakklæti sitt lofaði Netanyahu að landnemabyggðin á hæðunum yrði nefnd eftir forsetanum. Í þakkarskyni tweetaði Bandaríkjaforseti til að lýsa yfir þakklæti sínu.Thank you Mr. Prime Minister, a great honor! https://t.co/ozLz84g3i0— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 17, 2019 Til stendur að stækka Bruchim þorpið sem stendur á hæðunum en það var fyrst myndað árið 1991. Haim Rokach, forseti sveitarráðs Golan hæða, vonast til að á endanum verði 400 hús reist en til stendur að framkvæmdir að fyrstu 100 húsunum byrji síðar á þessu ári. „Ákvörðun forsætisráðherrans til að stofna nýja byggð á Golan hæðunum er byltingarkennd. Okkur þyrsti það,“ sagði bæjarstjórinn. Nokkur nöfn voru tilnefnd fyrir nýju byggðina og lögð fyrir ríkisnefnd til samþykktar. Hin nöfnin sem voru lögð til voru Neve Trump (Griðastaður Trumps) og Ruakh Trump (Sál Trumps). Baráttuhópar á svæðinu telja að allt að 130.000 Sýrlendingar hafi verið neyddir til að yfirgefa heimili sín árið 1967 í stríðinu sem geisaði þá og hafi ekki fengið að snúa til baka. Margir sveitabæir og þorp hafa síðan verið rudd og er enn hægt að sjá rústir steinhúsanna á ökrum í kring um hæðirnar og á þeim.Sýrlenskar flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Ísrael. Golan hæðir sjást í bakgrunni.getty/Lior MizrahiÍsraelska ríkið bauð þeim nokkur þúsund Sýrlendinga sem enn eru á svæðinu ríkisborgararétt, sem flestir eru Druze Arabar, en flestir þeirra afþökkuðu það og vildu frekar vera flokkaðir sem íbúar á svæðinu. Til að festa sig í sessi hefur Ísrael reist herstöðvar og eru um 20.000 ísraelskir landnemar á svæðinu en margir þeirra hafa þar vínekrur, kúabú eða lítil ferðaþjónustufyrirtæki. Margir íbúar svæðisins eru svipaðir þeim sem tóku sér palestínskt land á Vesturbakkanum, sumir telja Gyðinga eiga rétt til landsins en hafa alltaf haft það á bak við eyrað að þeir gætu þurft að yfirgefa svæðið vegna friðarsamninga. Litlu munaði að til þess kæmi árið 2000 þegar Hafez al-Asssad, fyrrverandi forseti Sýrlands, og Ísrael virtust ætla að skrifa undir samning, sem hætt var við á síðustu stundu. Viðurkenning Trump hefur fjarlægt þessa hræðslu alveg, að yfirgefa þurfi Golan hæðir og „gefa“ Sýrlandi aftur, sagði Rokach, sem hefur búið á svæðinu í 35 ár. „Allir íbúar Golan hæða, allir, finna fyrir létti.“ Ákvörðun bandarískra yfirvalda hefur leitt til öldu framlaga og fjárfestinga frá bandarískum stuðningsmönnum, bætti hann við. Miriam og Sheldon Adelson, fjárfestar í Repúblikanaflokknum sem hafa lagt til fjárhagslegan stuðning við landnemabyggðir gyðinga á Vesturbankanum, hafa áform um að byggja 200 herbergja hótel á Golan hæðum sagði Rokach. Rokach segir það ekki skipta sig máli að Trump sé umdeildur. „Til þess er Bandarískt réttarkerfi. Ég dæmi Trump forseta fyrir það sem hann gerir fyrir Ísrael. Ég held að hann sé góður vinur,“ sagði hann.
Bandaríkin Fréttaskýringar Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. 16. júní 2019 18:12 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjá meira
Ísrael ætlar að byggja Trump-hæðir á Gólanhæðum Fyrirætluð byggð í Gólanhæðum, svæði sem Ísrael innlimaði frá Sýrlandi í sex daga stríðinu árið 1967, verður nefnd Trump hæðir. Forsætisráðherra Ísrael, Benjamín Netanjahú kynnti þetta á svæðinu í dag. 16. júní 2019 18:12