Andri Vilhelm fékk tvö og hálft ár fyrir tilefnislausa líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 15:42 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag. Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Sjá meira
Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag.
Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Sjá meira
Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15
Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17
Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12