Fjöldamótmæli á Púertó Ríkó Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. júlí 2019 10:00 Mótmælt af krafti. Nordicphotos/AFP Þúsundir flykktust út á götur Púertó Ríkó í gær til þess að mótmæla Ricardo Roselló ríkisstjóra og krefjast afsagnar hans. Styr hefur staðið um Roselló undanfarna daga, eða allt frá því að hundruð einkaskilaboða á milli hans og nánustu samstarfsmanna láku út í síðustu viku. Meðal þess sem kom fram í skilaboðunum var að Roselló sagði að hann yrði feginn ef Yulí Cruz, borgarstjóri San Juan, yrði skotinn og að söngvarinn Ricky Martin væri svo mikil karlremba að hann þyrfti að sænga hjá körlum í stað kvenna. Martin er samkynhneigður. Þá skrifaði Roselló einnig um Melissu Mark-Viverito, fyrrverandi forseta borgarráðs New York-borgar, og sagði einhvern þurfa að „berja þessa hóru“. Útlit var fyrir, samkvæmt meðal annars BBC, að mótmæli gærdagsins yrðu þau mestu í sögu Púertó Ríkó. Þau voru ekki afstaðin þegar Fréttablaðið fór í prentun. Roselló baðst afsökunar í myndbandi sem hann birti á Facebook á sunnudag og gekkst við því að hafa gert mistök. Hann hafnaði því að segja af sér heldur sagðist ætla að reyna að vinna aftur traust eyjaskeggja. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Púertó Ríkó Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Þúsundir flykktust út á götur Púertó Ríkó í gær til þess að mótmæla Ricardo Roselló ríkisstjóra og krefjast afsagnar hans. Styr hefur staðið um Roselló undanfarna daga, eða allt frá því að hundruð einkaskilaboða á milli hans og nánustu samstarfsmanna láku út í síðustu viku. Meðal þess sem kom fram í skilaboðunum var að Roselló sagði að hann yrði feginn ef Yulí Cruz, borgarstjóri San Juan, yrði skotinn og að söngvarinn Ricky Martin væri svo mikil karlremba að hann þyrfti að sænga hjá körlum í stað kvenna. Martin er samkynhneigður. Þá skrifaði Roselló einnig um Melissu Mark-Viverito, fyrrverandi forseta borgarráðs New York-borgar, og sagði einhvern þurfa að „berja þessa hóru“. Útlit var fyrir, samkvæmt meðal annars BBC, að mótmæli gærdagsins yrðu þau mestu í sögu Púertó Ríkó. Þau voru ekki afstaðin þegar Fréttablaðið fór í prentun. Roselló baðst afsökunar í myndbandi sem hann birti á Facebook á sunnudag og gekkst við því að hafa gert mistök. Hann hafnaði því að segja af sér heldur sagðist ætla að reyna að vinna aftur traust eyjaskeggja.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Púertó Ríkó Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira