Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 10:28 Farþegar rútunnar voru fluttir á sjúkrahús í Herat. Vísir/EPA Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001. Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001.
Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58
Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01