Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2019 20:02 Pierluisi tók við embætti á föstudag en þarf nú að láta af því. AP/Dennis M. Rivera Pichardo Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir. Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir.
Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45
Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56