Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 09:41 Nokkrum tímum áður hafði árásarmaður myrt 20 í El Paso í Texas. AP/John Mincillo Níu eru látnir og 16 eru særðir eftir skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. CNN greinir frá.Lögregla var kölluð á vettvang árásarinnar sem fór fram skömmu eftir klukkan 01:00 á staðartíma í Dayton. Árásarmaðurinn, sem ekki hefur verið borið kennsl á, hafði þá skotið á vegfarendur sem gengu um vinsælt svæði í miðbæ borgarinnar. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður riffli af einhverju tagi en hann var skotinn til bana af lögreglumönnum sem kallaðir voru á vettvang.Lögregla telur að árásarmaðurinn hafi verið einn á ferð og telja því að yfirvofandi ógn sé engin. Þá hefur lögregla ekki komist að ástæðu skotárásarinnar. Aðstoðarvarðstjóri lögreglunnar í Dayton, Matt Carper, sagði á blaðamannafundi eftir árásina að stuttan tíma hafi tekið að ráða niðurlögum árásarmannsins. „Eins slæmt og þetta var, hefði þetta geta orðið töluvert verra,“ sagði Carper. Um er að ræða aðra skotárásina í Bandaríkjunum á einum sólarhring en í gær voru tuttugu myrtir í Walmart verslun í El Paso í Texas af hinum 21 árs Patrick Crusius. Crusius hafði þá birt stefnuyfirlýsingu á Internetinu þar sem fram kom að hann hefði óbeit á spænskættuðum íbúum Bandaríkjanna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Níu eru látnir og 16 eru særðir eftir skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. CNN greinir frá.Lögregla var kölluð á vettvang árásarinnar sem fór fram skömmu eftir klukkan 01:00 á staðartíma í Dayton. Árásarmaðurinn, sem ekki hefur verið borið kennsl á, hafði þá skotið á vegfarendur sem gengu um vinsælt svæði í miðbæ borgarinnar. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður riffli af einhverju tagi en hann var skotinn til bana af lögreglumönnum sem kallaðir voru á vettvang.Lögregla telur að árásarmaðurinn hafi verið einn á ferð og telja því að yfirvofandi ógn sé engin. Þá hefur lögregla ekki komist að ástæðu skotárásarinnar. Aðstoðarvarðstjóri lögreglunnar í Dayton, Matt Carper, sagði á blaðamannafundi eftir árásina að stuttan tíma hafi tekið að ráða niðurlögum árásarmannsins. „Eins slæmt og þetta var, hefði þetta geta orðið töluvert verra,“ sagði Carper. Um er að ræða aðra skotárásina í Bandaríkjunum á einum sólarhring en í gær voru tuttugu myrtir í Walmart verslun í El Paso í Texas af hinum 21 árs Patrick Crusius. Crusius hafði þá birt stefnuyfirlýsingu á Internetinu þar sem fram kom að hann hefði óbeit á spænskættuðum íbúum Bandaríkjanna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira