Strokufangi fannst 16 kílómetrum frá fangelsinu eftir 4 daga leit Andri Eysteinsson skrifar 12. ágúst 2019 10:53 Watson flúði fangelsið eftir að hafa myrt fangavörð. Getty/DavidMcNew Fangelsisyfirvöld í Tennessee höfðu á dögunum uppi á strokufanganum Curtis Watson sem hafði verið á flótta í fjóra daga. Upp komst um flótta Watson eftir að lík fangavarðar fannst síðasta miðvikudag. Talið er að Watson hafi myrt hana á meðan hann átti að vera á garðsláttarvakt og hafi í kjölfarið náð að flýja fangelsið. Biðlað var til almennings í grennd við fangelsið og þeim sem hefði hendur í hári Watson lofaðar háar fjárhæðir fyrir viðvikið. CBS greinir frá. Yfir 400 lögreglumenn aðstoðuðu við leitina og yfir 430 manns hringdu inn með ábendingar. Leitin að Watson stóð yfir í fjóra daga áður en hann fannst ekki nema 16 kílómetrum frá West Tennesse ríkisfangelsinu í Henning, um 72 kílómetra frá Memphis. Harvey og Ann Taylor greindu lögreglu frá því að þau hefðu séð Watson bregða fyrir á öryggismyndavélum heimilis þeirra um miðja nótt, en hann reyndi að fela sig nærri bílskýli heimilisins. Lögreglan var kölluð til og Watson freistaði þess að sleppa undan réttvísinni með því að hlaupa inn á akur í nágrenninu. Þegar hann yfirgaf akurinn beið hans ekkert nema hinn langi armur laganna og var hann umsvifalaust handtekinn og færður aftur í fangelsið. Watson var upphaflega handtekinn fyrir ofbeldi gegn barni og var þá fangelsaður en látinn laus árið 2011, tveimur árum seinna fór hann í fangelsi í annað sinn vegna mannráns. Nú er Watson sakaður um morð af fyrstu gráðu, kynferðisbrot, innbrot og flótta úr fangelsinu. Því íhuga ákæruyfirvöld að leitast eftir því að Watson verði dæmdur til dauða. Bandaríkin Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Fangelsisyfirvöld í Tennessee höfðu á dögunum uppi á strokufanganum Curtis Watson sem hafði verið á flótta í fjóra daga. Upp komst um flótta Watson eftir að lík fangavarðar fannst síðasta miðvikudag. Talið er að Watson hafi myrt hana á meðan hann átti að vera á garðsláttarvakt og hafi í kjölfarið náð að flýja fangelsið. Biðlað var til almennings í grennd við fangelsið og þeim sem hefði hendur í hári Watson lofaðar háar fjárhæðir fyrir viðvikið. CBS greinir frá. Yfir 400 lögreglumenn aðstoðuðu við leitina og yfir 430 manns hringdu inn með ábendingar. Leitin að Watson stóð yfir í fjóra daga áður en hann fannst ekki nema 16 kílómetrum frá West Tennesse ríkisfangelsinu í Henning, um 72 kílómetra frá Memphis. Harvey og Ann Taylor greindu lögreglu frá því að þau hefðu séð Watson bregða fyrir á öryggismyndavélum heimilis þeirra um miðja nótt, en hann reyndi að fela sig nærri bílskýli heimilisins. Lögreglan var kölluð til og Watson freistaði þess að sleppa undan réttvísinni með því að hlaupa inn á akur í nágrenninu. Þegar hann yfirgaf akurinn beið hans ekkert nema hinn langi armur laganna og var hann umsvifalaust handtekinn og færður aftur í fangelsið. Watson var upphaflega handtekinn fyrir ofbeldi gegn barni og var þá fangelsaður en látinn laus árið 2011, tveimur árum seinna fór hann í fangelsi í annað sinn vegna mannráns. Nú er Watson sakaður um morð af fyrstu gráðu, kynferðisbrot, innbrot og flótta úr fangelsinu. Því íhuga ákæruyfirvöld að leitast eftir því að Watson verði dæmdur til dauða.
Bandaríkin Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira