Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 13:00 Damian Steiner. Getty/Clive Brunskill Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019 Argentína Bretland England Tennis Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019
Argentína Bretland England Tennis Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira