Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2019 18:37 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni. Fréttablaðið/gva Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila.Fjallað var um ákæruna í vikunnien málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag á þriðjudaginn. Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem Þorsteinn er ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir barni. Landsréttur dæmdiÞorstein í fimm og hálfs árs fangelsi fyrr á árinu.Í ákærunni, sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að Þorsteinn er ákærður fyrir að hafa „margítrekað eða í að minnsta kosti 50 skipti“ haft kynferðismök við dreng með ólögmætri nauðung á tímabilinu sem um ræðir.Er honum gert að sök að hafa nýtt sér yfirburði sína gagnvart honum vegna aldurs-, þroska og reynslumunar. Er hann sagður hafa gefið drengnum peninga, þar með talið greiðslukort til afnota, fatnað, sólgleraugu, mat á veitingastöðum, tóbak, áfengi, kannabisefni og tvo farsíma, símanúmer með gagnamagni til afnota.Sagður hafa krafist endurgreiðslu þegar drengurinn reyndi að slíta samskiptum Þá er hann sakaður um að hafa beitt drenginn þrýstingi og yfirgangi til að þess að hitta hann og fá framgengt vilja sínum að hafa við hann kynferðismök, með því að hringja og senda margítrekuð skilaboð í síma og í gegnum samskiptaforrit.Er hann sagður hafa virt að vettugi svör drengsins þegar hann sagðist ekki vilja eða geta hitt hann, mætt óvænt á staði þar sem hann var staddur auk þess að krefjast endurgreiðslu peninga og gjafa er hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein.Þorsteinn er einnig sakaður um að hafa á sama tímabili og hin meintu brot áttu sér stað, ítrekað tekið ljósmyndir sem sýndu drenginn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Er hann sagður hafa beðið drenginn um að senda sér kynferðislegar myndir. Er Þorsteinn einnig ákærður fyrir að hafa haft kynferðislegar myndir af drengnum í vörslu sinni í farsíma, auk þess sem hann er sakaður um að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila á samskiptamiðlum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5. júlí 2018 17:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52
Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42