Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. október 2019 19:00 Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum. Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum.
Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira