Forseti Mexíkó ver þá ákvörðun að sleppa Guzman Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 16:55 Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, á blaðamannafundi. AP/Forsetaembætti Mexíkó Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019 Mexíkó Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, segir þá ráðamenn sem tóku ákvörðunina að sleppa Ovidio Guzman, syni El Chapo, úr haldi hafa tekið rétta ákvörðun. Þegar hann var handtekinn í borginni Culiacan í Mexíkó þvinguðu þungvopnaðir glæpamenn lögregluþjóna til að sleppa honum og hörfa undan árásum mannanna. Algjör óreiða ríkti á götum borgarinnar í gær þar sem glæpamenn réðust á öryggissveitir og brenndu bíla, svo eitthvað sé nefnt. Minnst átta létu lífið og 21 særðist.Sjá einnig: Glæpamenn þvinguðu lögregluþjóna til að sleppa syni El ChapoBBC hefur eftir Luis Cresencio, varnarmálaráðherra, að aðgerð lögreglunnar þar sem Guzman var handtekinn, hafi verið illa skipulögð. Minnst einn lögregluþjónn er meðal hinna látnu.Ákvörðunin að sleppa Guzman er sögð hafa verið tekin til að þyrma lífi lögregluþjóna og tryggja öryggi í Culiacan. Helsta kosningamál Obrador var að herja á glæpagengi Mexíkó. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur vegna atviksins, þó atburðarásin sé á köflum óljós enn. Þá hefur mynd sem á að hafa verið tekin af Guzman á meðan hann var í haldi verið í dreifingu á samfélagsmiðlum ytra.Ovidio Guzmán Lopez released. From a PR standpoint alone, this was a total disaster – the slow drip of info, the photos of Guzmán in custody, the government statement… just terrifying how badly authorities handled it pic.twitter.com/syJwtPQHGy— Stephen Woodman (@Stephentwoodman) October 18, 2019
Mexíkó Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira