Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Jakob Bjarnar og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 16. október 2019 10:19 Annþór og Börkur. Samanlagðar kröfur þeirra á hendur ríkinu eru nú rúmlega 130 milljónir. Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála. Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála.
Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24