Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2019 19:27 Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. Áætlunin miðaði að því að klára umræður um samninginn svo hægt væri að halda í settan útgöngudag úr Evrópusambandinu, 31. október, en þótti meirihluta þingmanna þetta of skammur tími. Boris Johnson forsætisráðherra greindi þingheimi frá því í dag að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB myndi samþykkja frestun á útgöngu, fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og stjórnarandstöðunnar sagðist vera reiðubúinn til viðræðna um „skynsamlega“ tímaáætlun til að ræða samninginn. Sjálfur segir Johnson að niðurstaðan sé vonbrigði og með atkvæðagreiðslunni standi Bretar frammi fyrir enn meiri óvissu. Talsmaður Framkvæmdastjórnar Evrópusambandssins segir að framkvæmdastjórnin fylgist vel með þróun mála og búist við að fá upplýsingar um næstu skref frá Bretum innan tíðar. Boði Johnson til kosninga þurfa minnst fimm vikur, 25 virkir dagar, að líða frá því að þing er rofið og þar til kosningarnar verða haldnar. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Atkvæði greidd um nýja samninginn Boris Johnson vill láta reyna á aðra atkvæðagreiðslu í þinginu. 21. október 2019 07:06 Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október. 20. október 2019 10:01 Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00 Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49 Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. Áætlunin miðaði að því að klára umræður um samninginn svo hægt væri að halda í settan útgöngudag úr Evrópusambandinu, 31. október, en þótti meirihluta þingmanna þetta of skammur tími. Boris Johnson forsætisráðherra greindi þingheimi frá því í dag að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB myndi samþykkja frestun á útgöngu, fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins og stjórnarandstöðunnar sagðist vera reiðubúinn til viðræðna um „skynsamlega“ tímaáætlun til að ræða samninginn. Sjálfur segir Johnson að niðurstaðan sé vonbrigði og með atkvæðagreiðslunni standi Bretar frammi fyrir enn meiri óvissu. Talsmaður Framkvæmdastjórnar Evrópusambandssins segir að framkvæmdastjórnin fylgist vel með þróun mála og búist við að fá upplýsingar um næstu skref frá Bretum innan tíðar. Boði Johnson til kosninga þurfa minnst fimm vikur, 25 virkir dagar, að líða frá því að þing er rofið og þar til kosningarnar verða haldnar.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Atkvæði greidd um nýja samninginn Boris Johnson vill láta reyna á aðra atkvæðagreiðslu í þinginu. 21. október 2019 07:06 Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október. 20. október 2019 10:01 Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00 Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49 Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Atkvæði greidd um nýja samninginn Boris Johnson vill láta reyna á aðra atkvæðagreiðslu í þinginu. 21. október 2019 07:06
Segir Boris hafa svarað efasemdamönnum Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segist vera sannfærður um að útganga Breta úr Evrópusambandinu verði að veruleika þann 31. október. 20. október 2019 10:01
Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. 21. október 2019 06:00
Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22. október 2019 14:49
Þingið greiðir ekki atkvæði aftur um Brexit-samning Johnson Forseti þingsins telur tillögu sem Johnson vildu greiða atkvæða um efnislega þá sömu og þingmenn tóku afstöðu til um helgina. 21. október 2019 15:40