LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 07:30 LeBron James mætir einbeittur og hungraður inn í þetta tímabil. Hér reynir Finninn Lauri Markkanen að hægja á honum í nótt. Getty/Stacy Revere Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. LeBron James var með þriðju þrennuna í röð í 118-112 útisigri Los Angeles Lakers á Chicago Bulls. James bauð upp á 30 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.First Laker with three straight triple-doubles in 32 years. All hail the King pic.twitter.com/2W9IatY7CK — Los Angeles Lakers (@Lakers) November 6, 2019 Með þessu varð LeBron James fyrsti leikmaður Los Angeles Lakers til að ná þrennu í þremur leikjum í röð síðan að Magic Johnson var með fjórar þrennur í röð árið 1987. Kyle Kuzma stimplaði sig inn í tímabilið í endurkomu Lakers-liðsins í fjórða leikhlutanum en Kuzma var þá með 11 af 15 stigum sínum. Lakers menn unnu fjórða leikhlutann 38-19 og tryggðu sér sigurinn.30 PTS | 11 AST | 10 REB@KingJames puts up his third-straight TRIPLE-DOUBLE in the @Lakers' sixth-straight win! #LakeShowpic.twitter.com/ORB3AX72SZ — NBA (@NBA) November 6, 2019 Kuzma meiddist með bandaríska landsliðinu í sumar og var bara að spila sinn þriðja leik. Hann hrökk í gang á lokakaflanum við mikið fögnuð liðsfélaga sinna en bæði LeBron James og Anthony Davis voru þá á bekknum. Kyle Kuzma hefur allt til alls til að verða þriðja stórstjarna Lakers liðsins og þess vegna gefur framganga hans í nótt góð fyrirheit.39 PTS | 17-20 FGM | 7 REB | 8 AST@gordonhayward ties a career-high in scoring and lifts the @Celtics on the road! #Celticspic.twitter.com/rytASTmPK6 — NBA (@NBA) November 6, 2019 Gordon Hayward skoraði 39 stig í nótt þegar Boston Celtics vann 119-113 útisigur á Cleveland Cavaliers en Hayward hitti meðal annars úr öllum sextán tveggja stiga skotum sínum í leiknum og alls 17 af 20 skotum utan af velli. Kemba Walker var með 25 stig sem hefur eins og Lakers ekki tapað síðan í fyrsta leik tímabilsins.@Devonte4Graham comes off the bench and scores a career-high 35 PTS (including 18 in the 4Q and OT) to lead the @hornets to victory! #AllFlypic.twitter.com/tNnehmn7VG — NBA (@NBA) November 6, 2019the updated #NBA standings through Nov. 5! pic.twitter.com/KSH2OJJffq — NBA (@NBA) November 6, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Miami Heat 109-89 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 112-118 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 102-94 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 108-100 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 122-120 (113-113) Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 113-119Backcourt tandem @shaiglalex (24 PTS) and @CP3 (20 PTS) combine for 44 PTS in the @okcthunder win! #ThunderUppic.twitter.com/6pE9HbPUQB — NBA (@NBA) November 6, 2019 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. LeBron James var með þriðju þrennuna í röð í 118-112 útisigri Los Angeles Lakers á Chicago Bulls. James bauð upp á 30 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.First Laker with three straight triple-doubles in 32 years. All hail the King pic.twitter.com/2W9IatY7CK — Los Angeles Lakers (@Lakers) November 6, 2019 Með þessu varð LeBron James fyrsti leikmaður Los Angeles Lakers til að ná þrennu í þremur leikjum í röð síðan að Magic Johnson var með fjórar þrennur í röð árið 1987. Kyle Kuzma stimplaði sig inn í tímabilið í endurkomu Lakers-liðsins í fjórða leikhlutanum en Kuzma var þá með 11 af 15 stigum sínum. Lakers menn unnu fjórða leikhlutann 38-19 og tryggðu sér sigurinn.30 PTS | 11 AST | 10 REB@KingJames puts up his third-straight TRIPLE-DOUBLE in the @Lakers' sixth-straight win! #LakeShowpic.twitter.com/ORB3AX72SZ — NBA (@NBA) November 6, 2019 Kuzma meiddist með bandaríska landsliðinu í sumar og var bara að spila sinn þriðja leik. Hann hrökk í gang á lokakaflanum við mikið fögnuð liðsfélaga sinna en bæði LeBron James og Anthony Davis voru þá á bekknum. Kyle Kuzma hefur allt til alls til að verða þriðja stórstjarna Lakers liðsins og þess vegna gefur framganga hans í nótt góð fyrirheit.39 PTS | 17-20 FGM | 7 REB | 8 AST@gordonhayward ties a career-high in scoring and lifts the @Celtics on the road! #Celticspic.twitter.com/rytASTmPK6 — NBA (@NBA) November 6, 2019 Gordon Hayward skoraði 39 stig í nótt þegar Boston Celtics vann 119-113 útisigur á Cleveland Cavaliers en Hayward hitti meðal annars úr öllum sextán tveggja stiga skotum sínum í leiknum og alls 17 af 20 skotum utan af velli. Kemba Walker var með 25 stig sem hefur eins og Lakers ekki tapað síðan í fyrsta leik tímabilsins.@Devonte4Graham comes off the bench and scores a career-high 35 PTS (including 18 in the 4Q and OT) to lead the @hornets to victory! #AllFlypic.twitter.com/tNnehmn7VG — NBA (@NBA) November 6, 2019the updated #NBA standings through Nov. 5! pic.twitter.com/KSH2OJJffq — NBA (@NBA) November 6, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Miami Heat 109-89 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 112-118 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 102-94 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 108-100 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 122-120 (113-113) Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 113-119Backcourt tandem @shaiglalex (24 PTS) and @CP3 (20 PTS) combine for 44 PTS in the @okcthunder win! #ThunderUppic.twitter.com/6pE9HbPUQB — NBA (@NBA) November 6, 2019
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira