Liverpool hefur áhyggjur af meiðslum Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:00 Salah liggur í grasinu í gær og fær aðhlynningu. vísir/getty Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Framherjinn hefur verið að glíma við meiðsli síðan hann meiddist í leik gegn Leicester fyrir rúmum mánuði síðan. Egyptinn hefur þó verið að spila með liðinu undanfarnar vikur en af og til fengið slæm högg á ökklann sem hefur neytt hann til þess að fara útaf.BREAKING: Liverpool have major concerns over Mohamed Salah's ankle injury after the forward took another knock to it in the 3-1 victory over Manchester City. Liverpool now face a nervy wait on feedback from a scan. Via @espnhttps://t.co/pL0OaWyUPE — Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 11, 2019 Hann meiddist í stórleiknum gegn Man. City á sunnudaginn þar sem hann lenti í samstuði við Fernandinho. Síðar var honum skipt af velli. ESPN hefur eftir heimildum sínum að læknateymi og forráðamenn Salah séu með áhyggjur yfir meiðslum Salah en hann fór í myndatöku í gær. Sem betur fyrir Liverpool er nú landsleikjahlé svo Egyptinn fær tími til þess að jafna sig - þar sem Egyptar spila ekki landsleiki í þessum landsleikjaglugga.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30 Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00 Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11. nóvember 2019 08:30
Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. 11. nóvember 2019 10:00
Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. 11. nóvember 2019 22:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00