Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2019 09:57 Frá mótmælaaðgerðum í íröksku höfuðborginni Bagdad. AP Yfirvöld í Írak vinna nú að því að koma upp sérstökum neyðarteymum innan hers landsins sem hafa þann tilgang að bæla niður óeirðirnar í landinu sem hafa leitt til dauða rúmlega 300 manna.BBC greinir frá því að átta hafi látið lífið í óeirðum í bænum Nasiriya í suðurhluta landsins fyrr í dag, þar sem öryggissveitir skutu að mótmælendum til að dreifa mannfjöldanum. Mörg hundruð þúsunda Íraka hafa mótmælt á götum úti síðustu vikurnar til að þrýsta á stjórnvöld að vinna gegn spillingu og bæta opinbera þjónustu. Aukinn þungi færðist í mótmælin eftir að mótmælendur létust í átökum við öryggissveitir. Adel Abdel Mahdi, forsætisráðherra Íraks, segist hafa komið á þessum sérstök viðbragðsteymum undir stjórn háttsettra innan hersins til að „koma á öryggi og reglu á ný“. Tilkynningin frá Íraksstjórn kemur degi eftir að hópur mótmælenda kveiktu í ræðismannsskrifstofu Írans í borginni Najaf. Saka mótmælendur Írani um óeðlileg afskipti af írökskum innanríkismálum. Mótmælendur eru óánægðir með forsætisráðherrann Mahdi sem tók við embætti fyrir um ári. Hét hann ýmsum umbótum, sem hafa hefur enn ekki verði hrint í framkvæmd. Hafa sér í lagi ungir Írakar lýst yfir mikilli gremju með hið mikla atvinnuleysi í landinu, víðtæka spillingu og bága opinbera þjónustu. Írak Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Yfirvöld í Írak vinna nú að því að koma upp sérstökum neyðarteymum innan hers landsins sem hafa þann tilgang að bæla niður óeirðirnar í landinu sem hafa leitt til dauða rúmlega 300 manna.BBC greinir frá því að átta hafi látið lífið í óeirðum í bænum Nasiriya í suðurhluta landsins fyrr í dag, þar sem öryggissveitir skutu að mótmælendum til að dreifa mannfjöldanum. Mörg hundruð þúsunda Íraka hafa mótmælt á götum úti síðustu vikurnar til að þrýsta á stjórnvöld að vinna gegn spillingu og bæta opinbera þjónustu. Aukinn þungi færðist í mótmælin eftir að mótmælendur létust í átökum við öryggissveitir. Adel Abdel Mahdi, forsætisráðherra Íraks, segist hafa komið á þessum sérstök viðbragðsteymum undir stjórn háttsettra innan hersins til að „koma á öryggi og reglu á ný“. Tilkynningin frá Íraksstjórn kemur degi eftir að hópur mótmælenda kveiktu í ræðismannsskrifstofu Írans í borginni Najaf. Saka mótmælendur Írani um óeðlileg afskipti af írökskum innanríkismálum. Mótmælendur eru óánægðir með forsætisráðherrann Mahdi sem tók við embætti fyrir um ári. Hét hann ýmsum umbótum, sem hafa hefur enn ekki verði hrint í framkvæmd. Hafa sér í lagi ungir Írakar lýst yfir mikilli gremju með hið mikla atvinnuleysi í landinu, víðtæka spillingu og bága opinbera þjónustu.
Írak Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira