Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 21:48 Írakskir mótmælendur hengja írakska fánann utan á byggingu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Murtadha Sudani Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál. Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál.
Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30
Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28