Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 20:30 Marco Silva umhugsi. vísir/getty Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Everton hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og stjórinn Marco Silva er undir mikilli pressu. Ekki minnkaði pressan við tap dagsins. Everton tapaði 2-0 fyrir fallbaráttuliði Norwich á heimavelli og er liðið einungis fjórum stigum frá fallsæti er þrettán umferðir eru búnar af deildinni. Stuðningsmenn Everton hafa flestir fengið sig fullsaddan og það voru nokkrir þeirra sem létu vel í sér heyra á Goodison Park í dag. Patrick Boyland, blaðamaður á The Athletic, segir að einhverjir stuðningsmenn liðsins hefðu kallað í átt að Bill Kenwright, stjórnarformanni Everton, að það þyrfti að skipta um stjóra og það strax.Another fan to press box. "Can we start a Crowdfunding tonight for the pay-off? Can't have any more of that." — Patrick Boyland (@Paddy_Boyland) November 23, 2019 Einhverjir stuðningsmennirnir voru tilbúnir að leggja í púkkinn til þess að borga Silva út frá félaginu og sögðu hann þann versta í sögu félagsins. Eftir annað mark Norwich í uppbótartíma bauluðu stuðningsmennirnir á enn eina vonlausu frammistöðu Everton á leiktíðinni. Þeir sungu í kaldhæðnislegum tón að Silva yrði rekinn frá félaginu."The boos rang out as the second goal was scored and the Everton faithful joined in singing 'You’re getting sacked in the morning.'" Final-whistle analysis via @ConnorDunn7 as Bill Kenwright receives message.https://t.co/avJgAEqBd3 — Everton FC News (@LivEchoEFC) November 23, 2019 Silva var ráðinn sem stjóri Everton þann 31. maí 2018 á þriggja ára samningi.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira