Reykjarmökkur yfir Sydney og Adelaide Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 07:24 Óperuhúsið í Sydney. AP Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45
Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37