Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Anton Ingi Leifsson skrifar 25. desember 2019 06:00 Rob Green spilaði ekki neinn leik með Chelsea en lenti hins vegar upp á kant við Sarri. vísir/getty Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira
Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Sjá meira