Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Kjartan Kjartansson skrifar 5. mars 2020 12:48 Auð skólastofa í háskóla í Róm. Ítölsk yfirvöld stöðvuðu skólahald tímabundið vegna kórónuveirunnar í gær. Lokunin á að standa yfir fram í miðjan mars að minnsta kosti. Vísir/EPA Hátt í þrjú hundruð milljónir nemenda um allan heim komast ekki í skóla næstu vikurnar vegna aðgerða ríkja til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) telur raskanir á menntun barna og ungmenna nú fordæmalausar og að þær geti teflt rétt þeirra til menntunar í tvísýnu. Fyrir aðeins um tveimur vikum var Kína eina landið sem stöðvaði skólahald tímabundið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Á annan tug ríkja hefur nú fellt niður skólastarf. „Umfangið á heimsvísu og hraði raskana á menntun nú er fordæmalaus og ef hún dregst á langinn gæti það ógnað réttinum til menntunar,“ segir Audrey Azoulay, framkvæmdastjóri UNESCO. Fleiri en 95.000 manns hafa smitast af veirunni og rúmlega 3.200 hafa látist. Ítölsk stjórnvöld lokuðu öllum skólum og háskólum í gær til 15. mars að minnsta kosti. Enn fleiri nemendur gætu orðið fyrir áhrifum ef þau níu ríki sem hafa lokað skólum á tilteknum svæðum ákveða að stöðva skólahald á landsvísu. UNESCO áætlar að um 180 milljónir verði þá tímabundið frá skóla, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Wuhan-veiran Sameinuðu þjóðirnar Ítalía Tengdar fréttir Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Hátt í þrjú hundruð milljónir nemenda um allan heim komast ekki í skóla næstu vikurnar vegna aðgerða ríkja til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) telur raskanir á menntun barna og ungmenna nú fordæmalausar og að þær geti teflt rétt þeirra til menntunar í tvísýnu. Fyrir aðeins um tveimur vikum var Kína eina landið sem stöðvaði skólahald tímabundið til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Á annan tug ríkja hefur nú fellt niður skólastarf. „Umfangið á heimsvísu og hraði raskana á menntun nú er fordæmalaus og ef hún dregst á langinn gæti það ógnað réttinum til menntunar,“ segir Audrey Azoulay, framkvæmdastjóri UNESCO. Fleiri en 95.000 manns hafa smitast af veirunni og rúmlega 3.200 hafa látist. Ítölsk stjórnvöld lokuðu öllum skólum og háskólum í gær til 15. mars að minnsta kosti. Enn fleiri nemendur gætu orðið fyrir áhrifum ef þau níu ríki sem hafa lokað skólum á tilteknum svæðum ákveða að stöðva skólahald á landsvísu. UNESCO áætlar að um 180 milljónir verði þá tímabundið frá skóla, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar.
Wuhan-veiran Sameinuðu þjóðirnar Ítalía Tengdar fréttir Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Ítalir íhuga að loka skólum í tvær vikur Stjórnvöld á Ítalíu íhuga nú að loka öllum skólum og háskólum um land allt næstu tvær vikurnar. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 4. mars 2020 13:18