Forsætisráðherrann sem sakaður er um aðild að morði segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2020 10:03 Thomas Thabane tók við embætti forsætisráðherra Lesótó árið 2017. Getty Thomas Thabane, hinn umdeildi forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, hyggst segja af sér í dag. Thabane staðfesti þetta í samtali við AFP í gær. Hinn áttræði Thabane segir afsögnina tengjast því að hann sé kominn til ára sinna, en þrýst hefur verið á hann að segja af sér vegna ásakana um að tengjast morðinu á fyrrverandi eiginkonu hans. Thabane og núverandi eiginkona hans, Maesaiah, eru sökuð um að aðild að morðinu. Maesaiah hefur formlega verið ákærð í málinu, þó að það eigi ekki við um Thomas Thabane sjálfan enn sem komið er. Lipolelo Thabane og forsætisráðherrann stóðu í skilnaði þegar hún var skotin til bana fyrir utan heimili sitt árið 2017, tveimur dögum fyrir embættistöku Thabane. Samsteypustjórnin í Lesótó sprakk nýverið eftir að þrír af fjórum stjórnarflokkum sögðu skilið við stjórnina. Til stóð að Thabane myndi leiða bráðabirgðastjórn til 22. maí, en þrýst hefur verið á forsætisráðherrann að hverfa úr embætti fyrr. Konungur landsins, Letsie þriðji, konungur mun formlega þurfa að samþykkja afsögn Thabane, en flokkur forsætisráðherrans hefur tilnefnt fjármálaráðherrann Moeketsi Majoro sem næsta forsætisráðherra. Lesótó Tengdar fréttir Forsætisráðherra sakaður um morð mætti ekki í réttarsal og lögregla stendur á gati Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó sem sakaður er um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína, mætti ekki í dómssal í morgun. Lögregla segist ekki vita hvar Thabane sé niðurkominn. 21. febrúar 2020 10:24 Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20. febrúar 2020 18:51 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Thomas Thabane, hinn umdeildi forsætisráðherra Afríkuríkisins Lesótó, hyggst segja af sér í dag. Thabane staðfesti þetta í samtali við AFP í gær. Hinn áttræði Thabane segir afsögnina tengjast því að hann sé kominn til ára sinna, en þrýst hefur verið á hann að segja af sér vegna ásakana um að tengjast morðinu á fyrrverandi eiginkonu hans. Thabane og núverandi eiginkona hans, Maesaiah, eru sökuð um að aðild að morðinu. Maesaiah hefur formlega verið ákærð í málinu, þó að það eigi ekki við um Thomas Thabane sjálfan enn sem komið er. Lipolelo Thabane og forsætisráðherrann stóðu í skilnaði þegar hún var skotin til bana fyrir utan heimili sitt árið 2017, tveimur dögum fyrir embættistöku Thabane. Samsteypustjórnin í Lesótó sprakk nýverið eftir að þrír af fjórum stjórnarflokkum sögðu skilið við stjórnina. Til stóð að Thabane myndi leiða bráðabirgðastjórn til 22. maí, en þrýst hefur verið á forsætisráðherrann að hverfa úr embætti fyrr. Konungur landsins, Letsie þriðji, konungur mun formlega þurfa að samþykkja afsögn Thabane, en flokkur forsætisráðherrans hefur tilnefnt fjármálaráðherrann Moeketsi Majoro sem næsta forsætisráðherra.
Lesótó Tengdar fréttir Forsætisráðherra sakaður um morð mætti ekki í réttarsal og lögregla stendur á gati Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó sem sakaður er um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína, mætti ekki í dómssal í morgun. Lögregla segist ekki vita hvar Thabane sé niðurkominn. 21. febrúar 2020 10:24 Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20. febrúar 2020 18:51 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Forsætisráðherra sakaður um morð mætti ekki í réttarsal og lögregla stendur á gati Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó sem sakaður er um að hafa myrt fyrrverandi eiginkonu sína, mætti ekki í dómssal í morgun. Lögregla segist ekki vita hvar Thabane sé niðurkominn. 21. febrúar 2020 10:24
Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20. febrúar 2020 18:51