Þúsundir Zoom-funda rata á netið Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2020 09:15 Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. EPA/MATTIA SEDDA Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. Mörg þessara myndbanda innihalda persónuupplýsingar eins og nöfn og símanúmer, eru af einkasamtölum eða innihalda jafnvel nekt, svo eitthvað sé nefnt. Myndböndin eru upptökur af fundum og samtölum sem eru vistuð á netinu. Vandann má að miklu leyti rekja til vanþekkingar notenda en einnig til þess að forritið nefnir öll vistuð samtöl sama nafninu svo auðvelt er að finna þau á netinu. Blaðamenn Washington Post hafa horft á þó nokkur myndbönd og hafa starfsmenn Zoom verið látnir vita af vandanum. Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. Í mars voru um 200 milljónir manna að nota forritið á dag en í desember voru um tíu milljónir að nota það í mánuði. Þessi aukna notkun hefur einnig leitt til þess að öryggissérfræðingar hafa farið að skoða Zoom nánar og hefur fyrirtækið sætt harðri gagnrýni vegna öryggisgalla og fullyrðingar um dulkóðun sem stenst ekki skoðun. Sjá einnig: Zoom lofar bót og betrun Blaðamenn Washington Post ræddu við fimm aðila sem komu að myndböndum sem höfðu ratað á netið og höfðu þau ekki hugmynd um hvernig það hafði gerst. Vandinn snýr að miklu leyti að því hvernig fólkið sjálft vistar myndböndin á netsvæðum sem eru opin en það að Zoom nefni öll vistuð myndbönd með sama nafninu gerir aðilum mjög auðvelt að leita að þeim og jafnvel niðurhala þeim. Ein leit með ókeypis leitartóli sem finna má á netinu gaf meira en fimmtán þúsund niðurstöður. Áhugasamir geta fundið góðar leiðbeiningar um hvernig tryggja má öryggi í Zoom hér í grein ArsTechnica. Netöryggi Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Hægt er að finna þúsundir myndbanda af samtölum og fundum fólks í gegnum fjarfundaforritið Zoom. Mörg þessara myndbanda innihalda persónuupplýsingar eins og nöfn og símanúmer, eru af einkasamtölum eða innihalda jafnvel nekt, svo eitthvað sé nefnt. Myndböndin eru upptökur af fundum og samtölum sem eru vistuð á netinu. Vandann má að miklu leyti rekja til vanþekkingar notenda en einnig til þess að forritið nefnir öll vistuð samtöl sama nafninu svo auðvelt er að finna þau á netinu. Blaðamenn Washington Post hafa horft á þó nokkur myndbönd og hafa starfsmenn Zoom verið látnir vita af vandanum. Vinsældir forritsins hafa aukist til muna á undanförnum vikum og mánuðum. Í mars voru um 200 milljónir manna að nota forritið á dag en í desember voru um tíu milljónir að nota það í mánuði. Þessi aukna notkun hefur einnig leitt til þess að öryggissérfræðingar hafa farið að skoða Zoom nánar og hefur fyrirtækið sætt harðri gagnrýni vegna öryggisgalla og fullyrðingar um dulkóðun sem stenst ekki skoðun. Sjá einnig: Zoom lofar bót og betrun Blaðamenn Washington Post ræddu við fimm aðila sem komu að myndböndum sem höfðu ratað á netið og höfðu þau ekki hugmynd um hvernig það hafði gerst. Vandinn snýr að miklu leyti að því hvernig fólkið sjálft vistar myndböndin á netsvæðum sem eru opin en það að Zoom nefni öll vistuð myndbönd með sama nafninu gerir aðilum mjög auðvelt að leita að þeim og jafnvel niðurhala þeim. Ein leit með ókeypis leitartóli sem finna má á netinu gaf meira en fimmtán þúsund niðurstöður. Áhugasamir geta fundið góðar leiðbeiningar um hvernig tryggja má öryggi í Zoom hér í grein ArsTechnica.
Netöryggi Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira