Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 20:34 Talið er að aðeins tveir bílar hafi ekið eftir brúnni þegar hún hrundi. slökkvilið ítalíu Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira