Rúmlega fjögur þúsund nú látnir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2020 13:48 Anders Tegnell tók við starfi sóttvarnalæknis Svíþjóðar árið 2013. EPA Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Alls eru skráð dauðsföll í Svíþjóð sem rakin eru til Covid-19 nú fjögur þúsund talsins. Greint var frá því í hádeginu að 31 dauðsfall til viðbótar hafi verið skráð síðasta sólarhringinn og eru þau því orðin 4.029 í heildina. Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð, með sóttvarnalækninn Anders Tegnell í broddi fylkingar, vilja meina að hjarðónæmi, en ekki lokun samfélagsins, sé rétta leiðin til að bregðast við faraldri nýju kórónuveirunnar. Sú nálgun hefur víða sætt nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Annika Linde, forvera Tegnell í starfi, en Linde gegndi starfi sóttvarnalæknis á árunum 2005 til 2013. Mótefni hefur mælst í 7,3 prósent þeirra sem hafa gengist undir sýnatöku í Stokkhólmi. Í frétt NRK segir að hlutfallið sé mun lægra en Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hafði vonast eftir. Í Svíþjóð eru nú skráð 40 dauðsföll vegna Covid-19 á hverja 100 þúsund íbúa, sem setur landið í eitt efstu sætanna á lista yfir skráð dauðsföll miðað við höfðatölu. Alls hafa verið skráð 33.843 kórónuveirusmit í landinu. Tegnell segir þróunina í landinu vera á réttri leið þar sem tilkynnt er um færri smit með hverjum deginum.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54 Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Rúmlega sjö prósent íbúa Stokkhólms höfðu myndað mótefni í lok apríl Aðeins 7,3 prósent íbúa Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar, höfðu í lok síðasta mánaðar myndað mótefni við kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Sóttvarnalæknir landsins gerði ráð fyrir hærra hlutfalli. 21. maí 2020 17:14
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. 8. maí 2020 12:54
Tegnell telur kórónuveiruna hafa komið til Svíþjóðar í nóvember Sænski sóttvarnalæknirinn Anders Tegnell telur að kórónuveiran hafi í raun komið til Svíþjóðar í nóvember á síðasta ári. 5. maí 2020 08:43