Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Andri Eysteinsson skrifar 31. maí 2020 22:57 Frá mótmælunum í Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig. Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. Hæstiréttur Brasilíu hefur hafið rannsókn á afskiptum forsetans af lögreglumálum og á ófrægingarherferðum stuðningsmanna Bolsonaro á samfélagsmiðlum. Forsetinn og stuðningsmenn hans brugðist hart við ásökununum og var fjölmennt fyrir utan húsnæði Hæstaréttar. Reuters greinir frá því að Bolsonaro hafi flogið til brasilísku höfuðborgarinnar Brasilíu á herþyrlu, gengið til móts við mótmælendur og tekið í hendurnar á stuðningsmönnum sínum. Bolsonaro var ekki grímuklæddur þrátt fyrir að grímuskylda ríki í borginni vegna faraldurs kórónuveirunnar. Því næst fór Bolsonaro á bak lögregluhests og brokkaði framhjá skaranum. Forsetinn og ríkisstjórn hans hefur hafnað öllum ásökunum réttarins og segir að ef af rannsóknunum verði gæti komið til stjórnmálalegs neyðarástands í ríkinu. Reuters greinir frá því að Celso de Melo ,einn hæstaréttardómaranna sem rannsakar mál Bolsonaro eftir að fyrrverandi dómsmálaráðherra ásakaði hann um að hafa haft afskipti af löggæslu til eigin hagsbót, hafi líkt hættunni sem stafar af Bolsonaro í brasilíu við Weimar lýðveldi Þýskalands þegar Hitler komst til valda. Bolsonaro segir andstæðinga sýna traðka á stjórnarskrá Brasilíu til þess að koma höggi á sig.
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira