Sádi-Arabía ver rúmum 550 milljörðum króna í þróun ferðaþjónustu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 11:22 Allir helstu innviðir ferðaþjónustu eru til staðar en það sem vantar eru ferðamennirnir sjálfir. EPA/YAHYA ARHAB Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar. Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Sádi-Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. Ferðamálaþróunarsjóðurinn er hluti af miklu átaki hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til að auka og bæta ferðaþjónustu í landinu. Átakið fór af stað í fyrra og er markmiðið að landið verði vinsælasta ferðamannaland heims árið 2030. Allir innviðir eru þegar til staðar, glæsileg hótel, ævintýragarðar, menningarverðmæti, gott veður og strendur. Stífa og afturhaldssamar reglur, ófriðsamleg landamæri og mannréttindabrot hafa þó fælt ferðamenn frá því að ferðast til landsins. Liðkað hefur verið fyrir ýmsar afturhaldssamar reglur í landinu. Konur mega nú gista einar á hótelherbergjum og ógift erlend pör mega það einnig. Þá mega konur og börn ganga inn og út um sömu innganga og karlar og nú má ekki lengur dæma börn til dauða fyrir lögbrot. Konur mega einnig ferðast einar síns liðs án þess að þurfa skriflegt leyfi eiginmanns eða karlkyns ættingja og þær mega einnig keyra bíl sjálfar.
Sádi-Arabía Tengdar fréttir Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Sádi-Arabía afnemur hýðingar sem refsunarform Sádi-Arabía mun afnema hýðingar sem refsunarform, samkvæmt lagafrumvarpi sem fréttamiðlar þar í landi hafa í höndum. 24. apríl 2020 21:32