Bein útsending: Perseverance skotið af stað til Mars Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2020 11:00 Eldflaug United Launch Alliance á skotpalli í Flórída. AP/John Raoux Uppfært: Geimskotið virðist hafa heppnast vel og er Perseverance á braut um jörðu. Næsta skref er að koma því á leið til Mars. Samkvæmt áætlun á að lenda vélmenninu á plánetunni þann 18. febrúar. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og United Launch Alliance ætla að skjóta vélmenninu Perseverance af stað til Mars í dag. Þar verður vélmennið notað til að framkvæma ýmsar tilraunir á næstu árum. Meðal annars stendur til að fljúga fyrstu þyrlunni á annarri plánetu og leita ummerkja lífs á botni gígs þar sem stöðuvatn var að finna fyrir milljörðum ára. Perseverance verður einnig notað til að undirbúa mannaðar ferðir til Mars í framtíðinni. NASA segir Perseverance vera mun háþróaðra en önnur geimför sem hafi verið send til Mars. Vísindamennirnir og verkfræðingarnir sem þróuðu og byggðu farið byggðu á þeim lærdómi sem NASA hefur lært af því að senda fjölda annarra vélmenna til mars. Hér má lesa frekar um tækjabúnað vélmennisins og verkefni þess. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu. Útsendingin hófst klukkan ellefu og stendur til að skjóta geimflauginni á loft klukkan 11:50. Miðað við síðustu fregnir frá NASA er staðan góð fyrir geimskotið og eru verulega litlar líkur á því að geimskotinu verði frestað vegna veðurs. Perseverance á að lenda á Mars þann 18. febrúar. It's almost go time! Our @NASAPersevere rover is set to launch this morning to begin its journey to the Red Planet! 🚀 NASA TV coverage for our #CountdownToMars begins at 7am ET. Watch: https://t.co/mzKW5uV4hS pic.twitter.com/c1ub1Qg9Qw— NASA (@NASA) July 30, 2020 Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49 Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Uppfært: Geimskotið virðist hafa heppnast vel og er Perseverance á braut um jörðu. Næsta skref er að koma því á leið til Mars. Samkvæmt áætlun á að lenda vélmenninu á plánetunni þann 18. febrúar. Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og United Launch Alliance ætla að skjóta vélmenninu Perseverance af stað til Mars í dag. Þar verður vélmennið notað til að framkvæma ýmsar tilraunir á næstu árum. Meðal annars stendur til að fljúga fyrstu þyrlunni á annarri plánetu og leita ummerkja lífs á botni gígs þar sem stöðuvatn var að finna fyrir milljörðum ára. Perseverance verður einnig notað til að undirbúa mannaðar ferðir til Mars í framtíðinni. NASA segir Perseverance vera mun háþróaðra en önnur geimför sem hafi verið send til Mars. Vísindamennirnir og verkfræðingarnir sem þróuðu og byggðu farið byggðu á þeim lærdómi sem NASA hefur lært af því að senda fjölda annarra vélmenna til mars. Hér má lesa frekar um tækjabúnað vélmennisins og verkefni þess. Sýnt verður frá geimskotinu í beinni útsendingu. Útsendingin hófst klukkan ellefu og stendur til að skjóta geimflauginni á loft klukkan 11:50. Miðað við síðustu fregnir frá NASA er staðan góð fyrir geimskotið og eru verulega litlar líkur á því að geimskotinu verði frestað vegna veðurs. Perseverance á að lenda á Mars þann 18. febrúar. It's almost go time! Our @NASAPersevere rover is set to launch this morning to begin its journey to the Red Planet! 🚀 NASA TV coverage for our #CountdownToMars begins at 7am ET. Watch: https://t.co/mzKW5uV4hS pic.twitter.com/c1ub1Qg9Qw— NASA (@NASA) July 30, 2020
Geimurinn Tækni Bandaríkin Tengdar fréttir Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49 Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00
Kínverskt könnunarfar á leið til Mars Kínverjar skutu í nótt á loft geimfari sem mun flytja könnunarfar til plánetunnar Mars. 23. júlí 2020 06:49
Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. 20. júlí 2020 08:54