Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 23:00 LeBron segir að nú megi ekki sofna á verðinum. Mike Ehrmann/Getty Images LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00