Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 11:15 Milwaukee og Houston mættust í gær. getty/Mike Ehrmann Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira