Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. ágúst 2020 07:32 Brimbrettakappi reynir að sigra öldurnar sem fylgdu fellibylnum Isaias í Flórída um helgina. EPA/CRISTOBAL HERRERA Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47. Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47.
Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira